Sparitónleikarnir á lokakvöldinu eru stærstu tónleikar hátíðarinnar.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og er frítt inn.

Fram koma:

Herra Hnetusmjör,Friðrik Dór, Kristmundur Axel, Aron Can, Tinna Óðins, Skandall, Rúnar Eff og hljómsveit, Saint Pete, Íþróttaálfurinn ofl.

Eftirminnilegir tónleikar þar sem hjörtun slá í takt. Kynnar kvöldsins eru Kata Vignis og DJ Lilja sem sjá um að gera hátíðina ógleymanlega. Tvö tívolí verða á Akureyrarvelli og opin allt kvöldið og ýmsir götubitar verða lagðir á flötinni til að sjá til þess að enginn verði svangur allt kvöldið.

Dagskráin endar á glæsilegri flugeldasýningu frá Björgunarsveitinni Súlum.

Lesa meira

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Myndir frá hátíðinni 2025!

Þvílíka veislan sem þetta var!

SKÓGARDAGURINN

stærsta fjölskylduhátíð Einnar með öllu!

Mikil aðsókn norður um verslunarmannahelgina – Leið A6 hentug til Hamra

Fjöldi fólks leggur leið sína norður yfir verslunarmannahelgina og eru tjaldsvæðin á Akureyri og nágrenni nú orðin vel mönnuð. Útlit er fyrir að helgin verði einstaklega góð í alla staði.

EMMSJÉ GAUTI X MÚLABERG

veisla fyrir utan Múlaberg!

SKÓGARBÖÐIN UM VERSLÓ

alltaf gott að kíkja í Skógarböðin!

Bílaklúbbur Akureyrar heldur 5 og 6. umferð Íslandsmóts í áttungsmílu

Sjáumst við spyrnubrautina hjá Bílaklúbb Akureyrar

Glerártorg: Barnaskemmtun og fleiri viðburðir

Sjáðu hvað er að gerast á Glerártorgi um verslunarmannahelgina.

KRAKKASKEMMTUN Á EINNI MEÐ ÖLLU

skemmtunin er í boði Kids Coolshop og Ísbúðin Akureyri

MATARVAGNAR Á EIN MEÐ ÖLLU 2025

það verður enginn svangur um Verslunarmannahelgina!

RÚNAR EFF Á EINNI MEÐ ÖLLU

Norðlendingurinn sem öllum er kunnugur!

SKANDALL Á EINNI MEÐ ÖLLU 2025

Hljómsveitin vann Söngkeppni framhaldsskólanna!

TINNA ÓÐINS Á EINNI MEÐ ÖLLU

þetta verður veisla!

KATA VIGNIS ER KYNNIR EINNAR MEÐ ÖLLU

þessa drottningu má ekki vanta!

DANÍEL TÖFRAMAÐUR Á EINNI MEÐ ÖLLU

hann mun galdra okkur upp úr skónum!

KLÓI MÆTIR Á EINA MEÐ ÖLLU

kötturinn sem færir kraft!

🎉FRIÐRIK DÓR MÆTIR Á EINA MEÐ ÖLLU 2025🎉

Við erum spennt að tilkynna að Friðrik Dór mætir á Eina með öllu 2025!

Sumarkjóla og freyðivínshlaup snýr aftur!

Hin fullkomna líkamsrækt!

🎉 GDRN á Einni með öllu 2025! 🎉

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að ein stærsta og ástsælasta tónlistarkona landsins, GDRN, verður á meðal gesta á Einni með öllu um Verslunarmannahelgina 2025! 🔥

Mömmur og möffins 15 ára í ár!

Viðburðurinn er orðinn fastur liður yfir Verslunarmannahelgina á Akureyri

Óskalagatónleikar í Akureyrarkirkju

Þessa má aldrei vanta!

Leikhópurinn Lotta sýnir Hróa Hött á Ein með öllu á Akureyri í sumar!

2. ágúst kl 12:00 Stðasetning MA túnið við Lystigarðinn á Akureyri

Íþróttaálfurinn mætir á Eina með öllu 2025

Netto ætlar að bjóða uppá Íþróttaálfinn á Einni með öllu

Laugardagurinn á Einni með öllu!

Bærinn hefur sjaldan verið jafn troðinn!
Við erum með bestu

Samstarfsaðilana